TAKK FYRIR STUÐNINGINN,

Átök taka grimmilegan toll og geta afleiðingar þeirra haft varanleg áhrif á börn, svo sem á líkamlega, tilfinningalega og vitræna heilsu. Börn á átakasvæðum þurfa aukinn sálrænan stuðning en talið er að um 85% barna á átakasvæðum þurfi virkilega á þeim stuðningi að halda. Einnig hafa átök áhrif á aðgengi barna að mat og hreinu vatni, lyfjum og öðrum nauðsynjavörum. Aukin hætta er á því að börn sem búa á átakasvæðum missi úr námi eða neyðist til þess að hætta.

Viltu hjálpa okkur enn frekar?

Úkraínsk börn þurfa á allri þeirri aðstoð að halda sem þau geta fengið. Láttu vini þína vita hvað þeir geta gert til þess að hjálpa.

VIÐ HÖFUM SAFNAÐ 1,620,000kr

LIGGUR ÞÉR EITTHVAÐ Á HJARTA?​

Komdu ábendingu á framfæri.

Fákafeni 9, 2. hæð

108 Reykjavík

s. 553 5900

barnaheill@barnaheill.is

Kt. 5210891059

Ábending

Skilmálar

Með því að haka í skilmálana veitir þú Barnaheillum leyfi til að stofna kröfu með upphæð sem þú velur á kennitöluna þína. Krafan mun birtast í heimabankanum þínum. Styrkurinn verður notaður til að veita úkraínskum börnum neyðaraðstoð. Einnig veitir þú Barnaheillum leyfi til að hafa samband við þig, meðal annars til að miðla til þín upplýsingum um hvernig styrkur þinn nýtist í starfi og kynna leiðir til að taka þátt í starfi félagsins. Hægt er að óska eftir stöðvun vinnslu og eyðingu upplýsinga með því að senda tölvupóst á netfangið barnaheill@barnaheill.is